
„Vinátta gerir allt hið smáa í lífinu fallegt“
Ilmur: Vetrarskógur (Winter Forrest)
Öll fallegu You Are An Angel kertin okkar innihalda soja og færa uppbyggileg skilaboð á fallega skreyttum miðanum utan á kertaglasinu.
Þetta kerti ber lyktina vetrarskógur og mun lýsa upp daginn þinn um leið og loftið fyllist af dásamlegum ilmi.
Pakkað í glæsilegum blómakassa með smáatriðum úr gyllingu, þetta kerti er fullkomin gjöf fyrir vini og vandamenn.
Hæð 9,3cm, þvermál 8,3cm.
ATHUGIÐ AÐ LOGANDI KERTI SKAL ALDREI VERA EFTIRLITSLAUST!