
Þessari yndislegu kærleiksdúkku fylgir andi vináttu. Sonomi er fullkomin gjöf fyrir ástvin eða -vinkonu.
Kærleiksdúkkan er 105 mm á hæð. Henni fylgir fallegt spjald með uppörvandi texta sem tengist anda hennar.
Sonomi 'Friendship'
“My spirit reaches out and embraces.
With your heart always open and your hand always extended you live the spirit of a friend. May friendship expand the borders of your world and enrich your life forever.”