10% afsláttur af Candy Cloud vörulínunni laugardaginn 28. mars! Frí heimsending fyrir pantanir að upphæð kr. 7.000 eða meira

Michi kærleiksdúkka "viska" - mini

Michi kærleiksdúkka "viska" - mini

Almennt verð
2.100 kr
Tilboðsverð
2.100 kr
Verð er með vsk.
Magn verður að vera 1 eða meira

Þessari dásamlegu kærleiksdúkku fylgir andi visku. Michi er fullkomin gjöf fyrir ástvin eða -vinkonu.  


Kærleiksdúkkan er 60 mm á hæð. Henni fylgir fallegt spjald með uppörvandi texta sem tengist anda hennar.

Michi - viska (wisdom)
"Andi minn sýnir auðmýkt og samkennd. Einlægur áhugi og rólegur auðmýkt sem þú færir í samskiptum þínum við aðra sýnir að þú deilir mínum vitra anda. Með því að leiðbeina og styðja aðra varlega í eigin lífsferli hjálpar þú þeim að finna leið sem er sannarlega þeirra eigin.“