Þú sækir eða við sendum. Kynntu þér afhendingarmöguleika pantana.

Michi kærleiksdúkka "viska" - mini

Michi kærleiksdúkka "viska" - mini

Almennt verð
2.400 kr
Tilboðsverð
2.400 kr
Verð er með vsk. Sendingarkostnaður bætist við þegar gengið er frá vörukaupum.
Magn verður að vera 1 eða meira

Þessari dásamlegu kærleiksdúkku fylgir andi visku. Michi er fullkomin gjöf fyrir ástvin eða -vinkonu.  


Kærleiksdúkkan er 60 mm á hæð. Henni fylgir fallegt spjald með uppörvandi texta sem tengist anda hennar.

Michi - viska (wisdom)
"Andi minn sýnir hógværð og samkennd. Einlægur áhugi og hæglát hógværð sem einkennir samskipti þín við aðra sýnir að þú deilir vitrum anda mínum. Með því að leiðbeina og styðja aðra af nærgætni á þeirra lífsferðalagi hjálpar þú þeim að finna leið sem er sannarlega þeirra eigin.“