Þú sækir eða við sendum. Kynntu þér afhendingarmöguleika pantana.

20%
Little Buddha - Upon waking bókamerki

Little Buddha - Upon waking bókamerki

Almennt verð
800 kr
Tilboðsverð
640 kr
Verð er með vsk. Sendingarkostnaður bætist við þegar gengið er frá vörukaupum.
Magn verður að vera 1 eða meira

“Upon waking let your first thought be thank you.”

"Láttu þakklæti vera þína fyrstu hugsun þegar þú vaknar."

Falleg Little Buddha segulbókamerki með mynd af litlum búdda og tilvitnun í búddaspeki. Þetta bókamerki er fullkomið fyrir þig sjálfa/n við lestur góðrar bókar - nú eða frábær gjöf fyrir bókelskan vin.