“Never let the things you want make you forget the things you have.”
"Gættu þess að það sem þig langar í láti þig ekki gleyma því sem þú þegar átt."
Little Buddha minnisbækurnar eru fallegar, vandaðar og fullkomnar til að skrifa hjá sér minnisatriði, lista, gullkorn og fleira. Framan á minnisbókunum er tilvitnun í búddaspeki og mynd af littlum búdda. Þessar minnisbækur eru með 192 línustrikuðum síðum. Hæð 156mm, breidd 112,5mm, dýpt 13mm.