
“Never let the things you want make you forget the things you have.”
"Gættu þess að það sem þig langar í láti þig ekki gleyma því sem þú þegar átt."
Falleg Little Buddha segulbókamerki með mynd af litlum búdda og tilvitnun í búddaspeki. Þetta bókamerki er fullkomið fyrir þig sjálfa/n við lestur góðrar bókar - nú eða frábær gjöf fyrir bókelskan vin.