Akemi 'Growth' - henni fylgir andi grósku.
Mundu, þegar þú drekkur úr þessum fallega bolla, að taka breytingum fagnandi og grípa þau tækifæri sem þér gefast, þannig verður líf þitt gróskumikið.
Stærð: þvermál 7,8 cm (án handfangs) x hæð 10,8 cm
Efniviður: New bone china. Þolir uppþvottavél og örbylgjuofn.