10%

Flöskuskeyti úr You are an Angel línunni.
Falleg glerflaska með áprentuðum vængjum, korktappa, skreytt með málmvængjum með steini og málmplatta með áletruninni 'luck'.
Litur á áprentun og málmskrauti er kopar. Steinn í málmvængjum er grænblár.
Inni í flöskunni er uppvafin pappírsörk til að skrifa á persónuleg skilaboð.
Tilvalin til að gefa ástvini, afmælisbarni, fermingarbarni, brúðhjónum... eða bara skrifa þínar eigin óskir og vonir!
Hæð flöskunnar er 11 cm, þvermál 3 cm.