Hope – ‘Learn from yesterday, live for today and hope for tomorrow’
Von - lærðu af gærdeginum, lifðu fyrir daginn í dag og vertu vongóð/ur fyrir morgundeginum.
Æðisleg bambusferðamál úr Wise Wings línunni. Fallegt máltæki prýðir bollann. Silikonhringur fyrir betra grip fylgir. Ferðamálið rúmar 350 ml.
Tilvalið í stað einnota drykkjarmála!