Þú sækir eða við sendum. Kynntu þér afhendingarmöguleika pantana. Við bjóðum fría gjafainnpökkun eftir óskum (skráist í athugasemd í pöntunarferli).

Arisa kærleiksdúkka "hugrekki" - mini

Arisa kærleiksdúkka "hugrekki" - mini

Almennt verð
2.100 kr
Tilboðsverð
2.100 kr
Verð er með vsk. Sendingarkostnaður bætist við þegar gengið er frá vörukaupum.
Magn verður að vera 1 eða meira

Þessari dásamlegu kærleiksdúkku fylgir andi hugrekkis. Arisa er tilvalin gjöf fyrir hugrakkan ástvin eða -vinkonu.  

Kærleiksdúkkan er 60 mm á hæð. Henni fylgir fallegt spjald með uppörvandi texta sem tengist anda hennar.

Arisa 'Brave'

My spirit is noble and strong.
In the face of adventure or adversity, may the noble qualities of my spirit give you the strength to act beyond fear, to overcome and to discover.