Þú sækir eða við sendum. Kynntu þér afhendingarmöguleika pantana.
Stílhrein og falleg glerflaska með skrúfuðu loki í rósagull lit.
Með flöskunni fylgja bleikir orkusteinar sem hægt er að setja í sérhólf sem er á botni flöskunnar.
Íslensk hönnun.