Sendingarkostnaður fellur niður fyrir pantanir að upphæð kr. 12.000 eða meira. Sendum með Póstinum um allt land. Hægt að sækja á ýmsum afhendingarstöðum á höfuðborgarsvæðinu í samstarfi við dropp.is

Um okkur

Kimiko er vefverslun með vandaðar og fallegar gjafa- og heimilisvörur þar sem áhersla er lögð á að varan færi jákvæðan og uppbyggilegan boðskap.
Fyrirtækið Kimiko ehf. er lítið fjölskyldufyrirtæki sem er starfrækt á Álftanesi. Reksturinn er fyrst og fremst í höndum húsmóðurinnar, Margrétar Lilju Magnúsdóttur, sem nýtur svo stuðnings og aðstoðar annarra fjölskyldumeðlima við þau verkefni sem felast í því að starfrækja innflutning og vefverslun
Núverandi eigendur keyptu rekstur Kimiko í október 2018, en fram að þeim tíma hafði verið starfrækt verslun í Ármúla til fjölda ára. 
Lagerinn okkar er nú fluttur í Bæjarlind 2, 2. hæð. Þangað er hægt að sækja vörur á skilgreindum tímum. 

 

Helstu upplýsingar:

Kimiko ehf.

b.t. Margrét Lilja Magnúsdóttir

kt. 6006120930

Birkiholti 8

225 Álftanesi

s. 786-8500

vsk.númer 111299