
Kindness – ‘Wisdom is best shared from the heart’
Góðvild - visku er best deilt frá hjartanu.
Uglan er fallega skreytt mildu blómamynstri, og er með einkennisorð sitt - Kindness - áletrað á bakhliðinni. Uglan kemur í fallegri opinni pakkningu með virkilega fallegri gyllingu.
Hæð 9 cm.
Að baki hverrar Wise Wings styttu er merking sem veitir innblástur á ferðalagi lífsins. Styttunni fylgir spjald með einkennisorði hennar og -texta.