
Nú þarf ekki að hafa áhyggjur af því að tönninn týnist einhvers staðar undir koddanum áður en tannálfurinn kemur! Settu tönnina í skrínið - og tannálfurinn getur skilið tannlaunin eftir í skríninu í staðinn.
Skemmtileg lítil skrín úr tini, í laginu eins og tönn með mynd af risaeðlu. Tilvalin fyrir allt risaeðluáhugafólk!
Stærð u.þ.b. 5 x 4 x 2 cm.