
“Forgive everything & you will be happier. Love everything & you will be happiest.”
"Fyrirgefðu allt og þú verður hamingjusamari. Elskaðu allt og þú verður hamingjusömust/-samastur."
Hafðu lítinn Búdda inni á heimilinu eða skrifstofunni og leyfðu allri jákvæðni og visku sem hann veitir að flæða um rýmið.
Hver stytta kemur með fallegu korti með tilvitnun sem er innblásin af visku Búdda.
Vandaðar vörur, tilvaldar fyrir safnarann og sem gjöf fyrir hvern sem er.