
Þessari dásamlegu kærleiksdúkku fylgir andi uppörvunar. Rina er tilvalin gjöf fyrir ástvin eða -vinkonu sem þarfnast uppörvunar - eða veitir hana.
Kærleiksdúkkan er 60 mm á hæð. Henni fylgir fallegt spjald með uppörvandi texta sem tengist anda hennar.
Rina 'Invigorating'
My spirit strengthens and energises.
To live your life with passion and purpose is to know the power of my spirit. May challenge and triumph alike, serve only to energise and build your strength, so life may always be an invigorating adventure.