Fallegur heillagripur skreyttur Swarowski steinum. Andi dúkkunnar er letraður á kringlóttu plötuna.
Notaðu hugmyndaflugið til að finna stað fyrir heillagripinn. Það er hægt að hengja hann í bílinn, á lyklahengið í forstofunni, á snagann, út í glugga...
My spirit is bold and courageous.
By believing in yourself and staying true to your convictions, you show my courageous spirit. May your self-assurance boldly lead you, so you may do everything with calm confidence.