Við kynnum til sögunnar Heillaköttinn Mani😻

Nýtt hjá okkur hér á Íslandi!

Mani the lucky cat, eða heillakötturinn Mani, er nútímaleg útgáfa af hinum japanska Maneki Neko.

Japanski kötturinn Maneki Neko er talinn færa eiganda sínum gæfu og gengi. Táknmyndin sýnir kött með upprétta loppu sem veifar og er oft að finna um alla Asíu; á heimilum, fyrirtækjum og veitingastöðum.

Heillakötturinn Mani er til í ýmsum litum og er með hálsól. Á hálsólina er hægt að hengja heillamerki með mismunandi áletrunum, allt eftir því hvað þú vilt leggja áherslu á að gæfan snerti.  

Þekkir þú einhvern sem elskar ketti?  Þá er heillakötturinn Mani tilvalin gjöf fyrir viðkomandi!

Kíktu á úrvalið hér - megin gæfan fylgja þér!