Eitt og annað

Mikið hefur veðrið leikið við Kimiko undanfarna daga. Þá var nú tilvalið að smella af nokkrum myndum, þær tala sínu máli 😍

Misayo fylgir andi æðruleysis.

 

Kayo fylgir andi fegurðar.

 

 

Hér eru tvær fallegar saman, Kayo og Hideka. Hideka fylgir andi visku.

 

Tsukiko nýtur sín ákaflega vel í veðurblíðunni. Henni fylgir andi sjálfsöryggis.

 

Sjáið bara hvað þessi fegurð fær að njóta sín og kallast á við fallegu litina í málverkinu á bak við, þessi tvö voru hreinlega ætluð hvort öðru! Þetta er Sayaka sem ber með sér anda hreinnar fegurðar.

 

Og að lokum eru hér nokkrar myndir fyrir alla aðdáendur bleika litsins þarna úti!

Kimmidoll pink purple

Á þessum myndum er að finna eftirtaldar vörur:

Misayo - æðruleysi. Maxi kærleiksdúkka, hæð 10,5 cm.

Satoko - einlægni. Lyklakippa, hæð 5 cm.

Yumika - velvilji. Lyklakippa, hæð 5 cm.

Nonoko - áhyggjuleysi. Lyklakippa, hæð 5 cm.

Nonoko - áhyggjuleysi. Mini kærleiksdúkka, hæð 6 cm.

Tamaki - gersemi. Hálsmen með swarovski steinum, menið er 3 cm, lengd keðju 35 cm.

Sora - hugmyndaríki. Hálsmen með Swarovski steinum, menið er 3 cm, lengd keðju 35 cm.

 

Kærleikskveðjur - njótið dagsins 💕