Orð frá hjartanu

 • Páskar og afgreiðsla pantana

  Ég er óendanlega þakklát öllum ykkur sem hafið verið að panta vörur hjá Kimiko, á þessum sérstöku tímum getum við litlu aðilarnir hæglega gleymst -...
 • Mundu mig...

  Það má með sanni segja að við séum að lifa undarlega tíma nú þegar covid-19 veiran heldur heimsbyggðinni í heljargreipum. Við megum samt ekki láta ...
 • Opnunarveisla 29.feb. og 1. mars!

  Eins og einhverjum er kunnugt um flutti Kimiko í lítið rými á 2. hæð í Bæjarlind 2 í október 2019. Þetta litla og krúttlega rými var ekki lengi að ...
 • Nú kynnum við einhyrningana í Candy Cloud vörulínunni!

  Hver elskar ekki einhyrninga? Við tökum nýjustu vörulínunni fagnandi enda einhyrningar alveg einstaklega dásamlegar verur 😍 Eins og er með aðrar vö...
 • Við kynnum til sögunnar Heillaköttinn Mani😻

  Nýtt hjá okkur hér á Íslandi! Mani the lucky cat, eða heillakötturinn Mani, er nútímaleg útgáfa af hinum japanska Maneki Neko. Japanski kötturinn ...
 • Lagerinn færir sig um set 🎉

  Fyrir u.þ.b. ári síðan skipti Kimiko ehf um eigendur. Um leið var versluninni í Ármúla lokað og vefverslunin kimiko.is varð að veruleika 😃Þetta fyr...
 • Nýjar Kimmidoll kærleiksdúkkur í ágúst 2019

  Tvisvar á ári bætast nýjar Kimmidoll kærleiksdúkkur við í Kimmidoll línunni og það er alltaf jafnspennandi þegar komið er að því!
 • Góðar óskir í fallegri flösku

  Meðal nýrra vara hjá okkur eru falleg flöskuskeyti sem eru tilvalin undir t.d. peningagjafir og góðar óskir.
 • Þú ert (algjör) engill 😇

  Við vinnum jafnt og þétt í að auka úrval í versluninni okkar!
 • Ný vörulína!

  Við bjóðum Little Buddha velkominn í vefverslunina okkar ðŸ˜
 • Létt/ur í lundu...

  Að fá birtuna af bæði snjó og sól hlýtur að létta lund okkar flestra!
 • Staðalímyndirnar

  Leggjum staðalímyndirnar til hliðar og verum bara við sjálf!